Um okkur.

 

CBD RVK er nýtt vörumerki á íslenskum snyrtivörumarkaði stofnað í byrjun árs 2021.

Við sérhæfum okkur í vörum sem innihalda CBD og einsetjum okkur að bjóða aðeins upp á vörur í hæsta gæðaflokki.

 Eftir að hafa kynnst á eigin skinni kostum þess að nota CBD vaknaði áhuginn á að þróa eigið vörumerki. Úr varð CBD RVK. Mikil vinna og prófanir hafa farið í að þróa vöruúrval sem við erum sannarlega stolt af. 

Allar okkar vörur eru framleiddar í Evrópu.

Þróunarvinnan heldur áfram og erum við í samstarfi við innlenda hamp-ræktendur að skoða kosti þess að nýta innlenda framleiðslu.

 

Vörumerkið CBD RVK er í eigu einkahlutafélagsins

Adotta CBD Reykjavík.ehf     

KT : 620221-1040   

Reikningur : 133 - 26 - 2209

VSK  : 140334